CO2 Diffuser 7074
Tunze® CO2 Diffuser 7074.500 er CO2 dreifibúnaður sem tengja má við koldíoxíðskúta ss. CO2 Cylinder 7979.150 og 7079.200. Festibúnaður fylgir. Dæla tryggir að eingöngu koldíoxíð fer út í búrvatnið og ekkert fari til spillis. Afkastar 4x loftbólur á sekúndu. Hentar í fiskabúr <1.000L.
CO2 Diffuser 7074.500:
• Búrstærð: <1000L
• CO2-flæði: 4 loftbólur/s
• Afl: 5W
• Kapall: 2 m
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|