5.510 kr.

SKU: SC-ROB-049092 Flokkur:

Gula sæbjúgan (Colochirus robustus) er sérstætt en viðkvæmt lindýr. Þessi litla gula sæbjúga vekur eftirtekt en sá galli er á gjöf Njarðar að hún er eitruð eins og aðrar sæbjúgur. Sæbjúgur hleypa stórhættulegu holothurin og holotoxín eitri út í vatnið ef þeim er ógnað eða þær drepast! Þær henta því ekki í fiskabúrum nema við sérskapaðar aðstæður. Þessi er þó smávaxin og ekki sama hætta af henni og stórum sæbjúgum ef hún skyldi geispa golunni. Sæbjúgur sía næringu og vatninu og þurfa meðalsterkt ljós. Gula sæbjúgan finnst í Indlandshafi. Fyrir lengra komna!
Stærð:
medium/large (meðalstór/stór)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

 

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg