Condylactis gigantea ‘Purple’ M
Fjólublái risasæfíllinn (Condylactis gigantea 'Purple') er geysifögur gyllt anemóna og rauðgulan stofn. Finnst í Karíbahafi. Trúðfiskar hrygna oftast ekki í henni því að þeir koma úr Indlands- og Kyrrahafi þar sem hana er ekki að finna. Þeir geta hins vegar vanist henni með tíð og tíma. Frekar auðveldur sæfífill og nokkuð lífsseigur. Alveg reef-safe en getur stungið kóralla sem hann snertir. Má fóðra á artemíu eða rækjum vikulega.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|