Crying Whiptail S/M
Hróplegi svipusporðurinn (Loricaria sp. 'Rio Atabapo') verður um 18 cm langur. Hann er fallegur og ílangur mjög og kemur af Rio Atabapo á Orinoco vatnasvæðinu í Kólombíu. Þekkist af tveim svörtum rákum frá trýni og eftir bakinu. Sýrustig (pH) 6,4-7,6, hiti 23-28°C. Hægt að fjölga í búri.
Tegund: Crying Whiptail Pleco S/M (Loricaria sp. 'Rio Atabapo')
Flokkun: -
Stærð: 5-7 cm.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|