Cryptocoryne undulatus ‘Broad Leaf’ – in Cup
Cryptocoryne undulatus 'Broad Leaf' kemur frá Srí-Lanka þar sem þetta rauðleita afbrigði vex villt. Auðveld planta sem þolir ólíkar aðstæður í búrum vel. Útlit hennar ræðst af því. Ef lítið er um næringaefni og birtan dauf verður hún hávaxnari, laufin grænbrún og vex hægt. Við meiri birtu, næga næringu og auka CO2-gjöf, vex hún hraðar og blöðin verða rauðbrún og styttri. Hún þarf litla birtu (0,3 W/L). Best er hafa hana aftarlega í búri þar sem hún er nokkuð hávaxin. Verður 15-30+ cm há. Seld í rakaboxi. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/cryptocoryne_undulata.html
Tegund: Cryptocoryne undulatus 'Broad Leaf'
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Leiðbeiningamyndskeið: Complete Step by Step Guide to Aquascaping
1-2-Grow
- Carefully take the plant out of the cup and rinse off the growing media under the tap.
- Split the plant in 6-8 portions using your fingers or sharp scissors (for small foreground plants).
- Plant portions into the substrate using tweezers. Then watch them grow!
Plant info
Type: | Rosulate | |
---|---|---|
Origin: | Asia | ![]() |
Growth rate: | Medium | ![]() |
Height: | 15 - 30+ | ![]() |
Light demand: | Low | ![]() |
CO2 : | Low | ![]() |
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|