Cryptocoryne wendtii ‘Tropica’ – in Pot
Cryptocoryne wendtii 'Tropica' kemur frá Srí-Lanka. Stór móðurplanta í ferköntuðum potti. Þetta fallega afbrigði er með dökkum, hömruðum blöðum og ber nafn Tropica fyrirtækisins. Plantan verður 10-20 cm há og 10-20 cm í þvermáli - allt eftir uppsetningu búrsins. Þegar hún vex á opnu svæði fletjast blöðin nánast út á botninum. Jurtin vex vel í hörðu vatni eins og flestar aðrar cryptocoryne plöntur frá Srí-Lanka. Hún þarf litla birtu (0,3 W/L). Seld í potti.
Tegund: Cryptocoryne wendtii 'Tropica'
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Leiðbeiningamyndskeið: Cryptocoryne wendtii 'Tropica'
Plant info
Type: | Rosulate | |
---|---|---|
Origin: | Asia | ![]() |
Growth rate: | Medium | ![]() |
Height: | 10 - 20+ | ![]() |
Light demand: | Low | ![]() |
CO2 : | Low | ![]() |
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|