Daisy’s Ricefish M
Daisy hrísgrjónafiskurinn (Oryzias woworae) er snotur árósar- og síkjafiskur sem finnst víða um SA-Asíu og verður um 4,5 cm á lengd. Tímgun þessara fiska er allsérstæð. Hrygnan geymir hrognin utan á sér á gotraufarsvæðinu uns þau klekjast (sjá mynd) eða í um 2 vikur. Þetta er eina tegundin sem hrygnir með þessum hætti. Hún þarf hreint hálfsalt vatn og er torfufiskur. Auðveldur byrjendafiskur ef menn muna eftir að salta! Eru stundum flokkaðar með killifiskum.
Tegund: Daisy's Ricefish M
Stærð: 3 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|