3.590 kr.

Júrúpari siklíðan (Satanoperca jurupari) er falleg siklíða í sérbúri. Henni lyndir fremur illa við aðra af sömu tegund, sérstaklega á hrygningartímanum þegar hún vill helga sér svæði og verja. Þetta er gullfalleg siklíða þegar hún er orðin kynþroska (um 18-24 mánaða) og hængurinn fær langa ugga. Þessi fiskur rótar mjög eftir æti í botnlaginu. Hann verður um 18 cm langur og hét áður Geophagus jurupari. Þetta er vinsæl siklíða en það þarf natni til að halda henni. Ekki eins grimm og nafnið bendir til. Villtir!
Tegund: Demon/Jurupari Eartheater Cichlid S - Wild.
Stærð: 2-4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg