Dendrobates tinctorius ‘Northern Bakhuis’ M
Norður Bakhuis pílufroskurinn (Dendrobates tinctorius 'Northern Bakhuis') er bráðfallegur en smávaxinn eiturörvafroskur frá norðurhluta Bakhuis-fjallagarðsins í Súrinam. Eftirsóttur vegna litarins - svartur með gulum blettum, rákum og skellum. Kvendýrið einokar karldýr, slást innbyrðis um hann. Kvendýrið hrygnar í litlum polli og karldýrið frjóvgar eggin. Um 5-10 afkvæmi fæðast og karldýrið gætir þeirra. Halakörturnar nærast á pöddulífi í pollunum og hverja aðra ef ekkert æti er til staðar. Froskurinn nærist á skordýrum ss. maurum, krybbum, ávaxtaflugum og möðkum. Þurfa að vera í röku búri með mosa og plöntum og aðgengi að hreinu vatni. Þetta eru næturdýr eins og aðrir froskar. Karldýrið verður 2,5 cm langt en kvendýrið aðeins stærra um 3,2 cm. Lifa upp undir 10 ár í búrum. Ræktaðir í EU.
Tegund: Northern Bakhuis Dyeing Poison Frog M
Stærð: 1,5-2 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni og háð CITIES leyfi)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|