Dendrobates truncatus ‘Nilo’ M
Gulröndótti pílufroskurinn (Dendrobates truncatus 'Nilo') er smávaxinn eiturörvafroskur frá Kólombíu. Eftirsóttur vegna litarins - svartur, langsöm gulgrænar rákir. Kvendýrið einokar karldýr og parar sig og kemur hrognunum fyrir í bleytu á laufblaði. Karlinn flytur síðan halakörturnar í vatnspoll þar sem þær stækka. Halakörturnar nærast á pöddulífi í pollunum og hverja aðra ef ekkert æti er til staðar. Froskurinn nærist á skordýrum ss. maurum, krybbum, ávaxtaflugum og möðkum. Þurfa að vera í röku búri með mosa og plöntum og aðgengi að hreinu vatni. Þetta eru næturdýr eins og aðrir froskar. Karldýrið verður 2,5 cm langt en kvendýrið um 3,2 cm langt. Má ekki vera í of heitu umhverfi - helst á bilinu 20-26°C. Þessir eru ræktaðir í EU og því ekki eitraðir eins og í náttúrunni. Geta verið margir saman í búri en vilja gott pláss til að hreyfa sig og þurfa hátt rakastig.
Stærð: 1,5-2 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni og háð CITIES leyfi)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|