Dendropsophus microcephalus M

14.290 kr.

SKU: ANATF2007M Flokkur:

Smáhöfða trjáfroskurinn (Dendropsophus microcephalus) er snotur lítill trjáfroskur úr frumskógum M-Ameríku, aðallega Kosta Ríka og Hondúras. Hann er breytilegur á lit en ljósgulbrúnn og gulleitar lappir. Froskurinn vill vera í röku umhverfi (60-70% raki) með aðgang að hreinu vatni í grunnri skál. Botnlag má vera mold, gróf en slétt möl, börkur eða mosi. Vill hafa felustaði ss. steina eða viðarbúta og greinar til að klifra í. Þess vegna er gott að búrið sé hátt, enda froskurinn oftast uppi í trjánum. Þetta er auðveldur byrjendafroskur. Nærast á skordýrum, mjölormum, möðkum og þessu líkt. Kvendýrið verður um 2,9 cm langt en karldýrið um 2,7 cm langt. Geta orðið nokkuð langlífir í búrum. Best að hafa UV ljós yfir þeim á daginn.

Tegund: Yellow/Small-headed/Yellow Cricket Tree Frog M
Stærð: 2 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Dendropsophus microcephalus - Alchetron, the free social encyclopedia

Umönnunarleiðbeiningar

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg