Didiplis diandra – In Vitro Cup
Didiplis diandra er frá N-Ameríku og er lágvaxin vatnaplanta með stuttum og mjóum blöðum. Hún þarf mikla birtu (0,75 W/L) og er frekar hraðvaxta og verður mest um 15 cm löng (pH 5,8-7,5). Myndar falleg knippi. Frekar viðkvæm jurt sem þarf natni við. Verður oft rauðbrún við bestu skilyrði. Seld í rakaboxi. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/didiplis_diandra.html
Tegund: Didiplis diandra
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|