Drapefin Barb L – Wild
Skrautugga barbinn (Oreichthys cosuatis) er fallegur og nýfundinn skrautbarbi. Hann kann best við sig í torfu og tilvalinn með öðrum hraðsyndandi torfufiskum. Hann verður um 8,5 cm langur og hængurinn er með skrautlegan, langan bakugga. Þessi gersemi er ættuð frá Indlandi og Taílandi. Villtir!
Tegund: Drapefin Barb L - Wild.
Stærð: 4-5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|