25.290 kr.

Dverg moldsiklíðan (Geophagus taeniopareius) er falleg siklíða í blönduðu búri. Henni lyndir sæmilega vel við aðra af sömu tegund, nema á hrygningartímanum þegar hún vill helga sér svæði og verja. Þetta er gullfalleg siklíða þegar hún er orðin kynþroska (um 18-24 mánaða) og hængurinn fær langa ugga. Þessi fiskur rótar mjög eftir æti í botnlaginu. Hann verður um 16 cm langur. Er munnklekjari og minnstur í sinni ætt. Kemur af Orinócó-vatnasvæðinu í Venesúela. Villtir!
Tegund: Dwarf/Taeniopareius Eartheater Cichlid M/ - Wild.
Stærð: 6-8 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg