Dwarf Pencilfish L
Dverg blýantsfiskurinn (Nannostomus marginatus) er afar rólegur smáfiskur af tetruætt frá S-Ameríku. Hún hentar best í torfu með öðrum rólegum tetrum. Gott að hafa vel af gróðri og rótum til að skapa ákjósanleg skilyrði fyrir hana, þ.e. lágt sýrustig og mjúkt vatn. Nokkuð harðgerður og skrautmikill fiskur sem verður um 4 cm langur. Hængurinn er litmeiri. Geta orðið meira en 5 ára gamlir við bestu skilyrði.
Tegund: Dwarf/Marginatus Pencilfish L
Stærð: 3 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|