3.390 kr.

Dverg petrikólan (Synodontis lucipinnis) er fallegur hrygggrani frá Tanganyikavatni í Afríku. Þetta er sýnilegur og dugmikill þrifill. Hann er almennt rólegur og þolinn gagnvart öðrum að sama kyni. Tilvalinn með öllum Tanganyikasiklíðum. Hann er snar í snúningum og getur gleypt smærri fiska og seiði. Nærist á möðkum og kjötmeti og þarf sendinn botn til að róta í. Er hrifinn af gróðri eins Vallisnera gigantis. Verður um 10 cm langur. Það hefur tekist að fjölga þeim.
Tegund: Dwarf Petricola/Cuckoo Synodontis S/M
Stærð:
3-4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg