East African Spiny Eel M – Wild

7.690 kr.

SKU: 23973 Flokkur:

Austur-Afríkuállinn (Mastacembelus frenatus) er langur, sérstæður áll sem finnst víða í stóru vötnum A-Afríku. Hann er einfari sem liðast um búrbotninn í ætisleit, einkum á nóttunni. Hann hentar eingöngu með stærri fiskum, enda getur hann étið smærri fiska. Hann er afar snar í snúningum og eigandinn þarf því að gæta þess að hafa búrið vel lokað. Nærist á möðkum, kjötmeti og smáfiskum. Verður allt að 45 cm langur og ætti botnlagið helst að vera fíngert og mölin rúnnuð til að állinn skeri sig ekki. Villtir!
Tegund: East African Spiny Eel M - Wild.
Stærð: 15 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg