Echinodorus ‘Aquartica’ – in Pot
Echinodorus 'Aquartica' er fögur, ræktuð sverðplanta. Blöðin eru hringlaga og sterkgræn á lit. Plantan er lágvaxin og þétt (10-20 cm há) og hentar því sem stök skrautjurt í búri. Echinodorus 'Aquartica' er auðveld og hægvaxta og heldur blaðalitnum vel við kjöraðstæður. Hún er blanda af nokkrum ræktunarafbrigðum m.a. Echinodorus horemani og nokkrum tegundum með hringlaga blöðum. Kristian Iversen frá fyrirtækinu 'Aquartica' á heiðurinn að henni. Seld í potti.
Tegund: Echinodorus 'Aquartica'
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Leiðbeiningamyndskeið: Echinodorus 'Red Diamond'
Plant info
Type: | Rosulate | |
---|---|---|
Origin: | Cultivar | ![]() |
Growth rate: | Medium | ![]() |
Height: | 10 - 20+ | ![]() |
Light demand: | Medium | ![]() |
CO2 : | Low | ![]() |
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|