Echinodorus cordifolius ‘Fluitans’ – in Pot
Echinodorus cordifolius 'Fluitans' er falleg, hraðvaxta sverðplanta frá Mexíkó sem hentar vel í stærri búr þar eð blöðin verða 20-50 cm löng og 15-30 cm breið. Auðveld planta og þægileg byrjendajurt. Blöðin eru bylgjótt og ljósgræn. Vex síður upp úr vatnsborðinu, ólíkt öðrum sverðplöntum með rúnnuð blöð. Ef vel gengur vaxa stórgerð blöðin upp undir yfirborðinu og breiða úr sér þar. Sýrustig 6-8 og hitastig 20-28°C. Seld í potti. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/echinodorus_cordifolius___oval.html
Tegund: Echinodorus cordifolius 'Fluitans'
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Leiðbeiningamyndskeið: Echinodorus 'Bleherae' - Amazon Sword
Plant info
| Type: | Rosulate | |
|---|---|---|
| Origin: | North America | ![]() |
| Growth rate: | Medium | ![]() |
| Height: | 20 - 30+ | ![]() |
| Light demand: | Low | ![]() |
| CO2 : | Low | ![]() |
Aðrar upplýsingar
| Þyngd | 0.00 kg |
|---|










