Echinodorus horizontalis – Pe
Echinodorus horizontalis er falleg, breiðvaxin sverðplanta frá S-Brasilíu. Hún þarf miðlungs birtu og fjölgar sér með renningum. Hún þekkist á breiðum, grænum blöðunum og getur orðið mikil um sig (50 cm) við rétt skilyrði en ekki há (35 cm). Er auðveld og þægilega en þarf gott pláss og er fremur hægvaxta. Sýrustig 6,5-7,5. Seld í potti. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/echinodorus__rubin_.html
Tegund: Echinodorus horizontalis
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|