Echinodorus major – Pe

2.400 kr.

SKU: 81330 Flokkur:
Echinodorus major er mjög falleg hávaxin sverðplanta úr frumskógarfljótum Argentínu. Hún er sæmilega hraðvaxta og hentar vel sem bakgrunnsplanta í búrum. Hún þarf mikla birtu (0,75W/L) og fjölgar sér með renningum. Hún þekkist á löngum rifluðum ljósgrænum blöðunum. Er auðveld og þægileg en þarf þokkalegt pláss. Verður um 45 cm há. Sýrustig (pH) 5,5-8,5 og hitastig 18-28°C. Hentar vel í diskusabúr. Seld í potti. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/echinodorus_martii___major_.html

Tegund: Echinodorus major 
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg