Eight-Banded Barb M – Wild
Áttbandabarbinn (Eirmotus octozona) er fallegur smátbarbi. Hann kann best við sig í torfu og gengur með öðrum rólegum smáfiskum þar eð hann er frekar hlédrægur að eðlisfari. Hann verður um 3,5 cm langur og hængurinn er litmeiri en hrygnan. Hann er ættaður frá V-Malasíu. Villtir!
Tegund: Eight Banded/Octozona Barb M - Wild.
Stærð: 2-3 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|