Epicystis crucifer (Ultra) AS
Blómasæfíllinn (Epicystis crucifer) er geysifögur stuttanga smáanemóna. Þetta er harðgerður sæfífill eftir aðlögun. Virkilegt augnayndi í kórallabúri. Alveg reef-safe en getur stungið kóralla sem hann snertir. Má fóðra á artemíu eða mýsisrækjum vikulega. Nýleg viðbót í sjávarfiskabúr. Fást oft í geðveikum litum! Finnast í Karíbahafinu. Einn auðveldasti sæfífillinn. Verður mest um 10cm í þvermál. Mismunandi sterkir litir!
Stærð: all sizes (allar stærðir) - Ultra!
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|