Ever Clean Fast Acting – 10L
Ever Clean Fast Acting® Odour Control kattasandurinn inniheldur bakteríudrepandi efni til að vinna á ólykt af völdum gerla í kattasandsbakkanum. Sandurinn er lyktarlaus en mjög áhrifaríkur. Ever Clean® kattasandurinn er unnin úr hágæða steinefnum og leir sem er sérlega rakadrægur og lykteyðandi. Sandurinn klumpast afbragðsvel og kemur í veg fyrir að úrgangur leki í botninn og mynda ólykt. Kettir dýrka Ever Clean® af því að hann úr náttúrulegum leir og 99% rykfrír. Óþarfi er að tæma allt kattaklósettið vikulega heldur eingöngu klumpana sem myndast og uppþornaðan skítinn. Þetta dregur stórlega úr allri vinnu við þrif og flýtir fyrir. Fæst í 10L kössum.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 9.00 kg |
---|