3.390 kr.

Opercularisinn (Biotoecus opercularis) er snotur dvergsiklíða frá miðhluta Amasónvatnasvæðisins íS-Ameríku. Henni lyndir nokkuð vel við aðra rólega fiska nema á hrygningartímanum þegar hún vill helga sér svæði og verja. Hún er falleg og tignarleg og dafnar best í góðu gróðurbúri. Hún er best höfð í pörum innan um smærri hraðsynta fiska ss. blýantsfiska og smátetrur. Verður um 3,5-4 cm löng, hrygnan minni. Sýrustig (pH) 4.0-6,5; hitastig 25-30°C. Villtir!
Tegund: Opercular/Dairy Dwarf Cichlid S - Wild.
Stærð: 2-3 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg