Favites spp. ‘Green’ (Premium) T
Stóri stjörnukórallinn (Favites spp. 'Green Premium') er mjög fallegur LPS heilakórall. Holseparnir raða sér í völundahúsamynstri og eru eiturgrænir. Þetta er nokkuð harðgerður kórall og þarf svif- og fóðurgjöf, góða birtu og góða vatnshreyfingu. Gæta þarf þess að snerta ekki kóralinn með fingrum. Grænn úrvalslitur!
Stærð: tiny (mjög lítill) - Green Premium!
Afgreiðslutími: 8 vikur (eftir framboði hverju sinni og háð CITIES leyfi)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|