Flounder – Banded M
Rákaflyðran (Aesopia cornuta) er sérstæður botnfiskur. Hann minnir á kola með bæði augun ofan á og með rákamynstri. Hann gleypir flest sem að kjafti kemur ef það hættir sér of nálægt. Hann er ekki alveg reef-safe því að hann getur tekið smærri dýr. Verður um 25 cm langur fullvaxinn. Finnst víða í Kyrrahafi.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|