Folsomia candida (Tray)
Stökkskottan (Folsomia candida) er hentugt fóður fyrir ýmis froskdýr, bænabeður, fiska og skriðdýr. Klekjast úr eggjum, verða að lirfum, púpa og verða að bjöllum. Lifa á myglu, sveepum og rotnandi efni í botnlagi búra. Gera því heilmikið gagn til að halda búrinu hreinu samhliða því að vera fóðurdýr! Verða 1-4 mm á lengd. Selt í bakka!
Tegund: Springtail (Folsomia candida)
Magn: box (margar)
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|