18.920 kr.

SKU: 05320L Flokkur:

Draugamúrenan (Pseudechidna brummeri) er fallegur búrfiskur af snákálakyni. Hann er kjötæta og hentar því ekki með rækjum og öðrum hryggleysingjum. Hann er nokkuð sýnilegur og þarf gott sundpláss. Má vera í kórallabúri en ekki með hryggleysingjum eða smáfiskum. Annars harðgerður eftir aðlögun og bestur stakur en viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Verður um 103 cm langur.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg