Giant Tigerfish M – Wild
Gólíatgeddan (Hydrocynus goliath) er gríðarstór og tennt silfurlituð gedda frá Vestur-Afríku. Þetta er einfari og mesti ránfiskur sem hentar eingöngu með stærri og grimmari fiskum. Getur líka gengið í torfu þar sem allir eru svipað stórir. Hann er allsérstæður með tannfylltan kjaftinn (sjá mynd) sem er vel til þess fallinn að gripa bráðina á sundi. Hann er afar snar í snúningum og eigandinn þarf því að passa vel hvar hann hefur fingurna. Búrið þarf líka að vera vel lokað. Verður allt að 130 cm langur og 50 kg þungur. Hættulegur!! Villtir!
Tegund: African Tigerfish/Monster Fish/Goliath Tigerfish M - Wild.
Stærð: 8-10 cm
Afgreiðslutími:sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar
| Þyngd | 0.00 kg |
|---|





