Gold Spot Shrimp L – Wild

2.390 kr.

SKU: 64075 Flokkur:

Gulldoppurækjan (Tenuipedium palaemonoides) er afar falleg rækja sem hentar í samfélagsbúri. Henni lyndir vel við rólega fiska og fer fremur lítið fyrir henni. Hún er dugleg þörungaæta og passar best í góðu gróðurbúri margar saman. Verður um 6 cm löng og kemur frá Simeulue-eyju á NV-strönd Súmötru í Indónesíu. Étur þörunga, þörungatöflur og rækjufóður og þarf mjög hreint vatn með miðlungs sýrustig. Best að hafa minnst 6 saman. Geta étið snigla. Villtar!
Tegund: Gold Spot Shrimp L - Wild.
Stærð: 3-4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Kjörskilyrði:
PH: 6.5 - 8.0
KH: <25
Hiti: 22-28°C

Tenuipedium palaemonoides - Crustahobby

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg