Gracile Rasbora L – Wild
Gracile rasboran (Trigonopoma gracile) er fallegur straumlínulagaður smábarbi. Hann kann best við sig í torfu - 8-10 saman - og tilvalinn í rólegu samfélagsbúri þar sem nóg er af gróðri. Getur orðið um 5,5 cm langur og þekkist af glitrandi gylltri og svartri rák eftir öllum búknum. Ættuð frá Malasíu og Indónesíu. Sýrustig - pH 6,5-7. Villtir!
Tegund: Gracile Rasbora L - Wild.
Stærð: 3-4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|