Mantella nigricans L
Svargræna mantellan (Mantella nigricans) er sérkennilegur eiturörvafroskur frá eynni Madagaskar. Hann er feitlaginn með einkennandi grænu og svörtu munstri. Grefur sig gjarnan niður í mosa og botngróðri. Nærist á skordýrum ss. krybbum, flugum og möðkum. Þurfa að vera í röku búri með mosa og plöntum og aðgengi að hreinu vatni. Þetta eru næturdýr eins og aðrir froskar. Karldýrið verður 2,7-2,8 cm langt en kvendýrið aðeins stærra. Syngja hátt og eru eitraðir eins og nafnið gefur til kynna. Það á þó einkum við um veidd dýr en ekki ræktuð eins og þessi.
Tegund: Green & Black Mantella Frog/Guibé's Mantella L
Stærð: 2 cm.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni og háð CITIES leyfi)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|