Gulper Catfish M – Wild
Algleypirinn (Asterophysus batrachus) er afar sérstæður kattfiskur frá S-Ameríku. Finnst í Río Negro og Orinoco vatnasvæðinu í Venesúela. Hann er ekkert beint augnayndi og gleypir allt sem að kjafti kemur. Hann myndi éta ömmu sína ef hann gæti! Getur gleypt fiska sem eru tvöfalt stærri en hann sjálfur. Best að fóðra á fiskmeti en ekki kjötmeti. Nægir að fóðra tvisvar í viku. Hann verður allt að 25 cm langur. Villtir!
Tegund: Gulper Catfish M - Wild.
Stærð: 5-6 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|