18.330 kr.

SKU: 05960L Flokkur:

Urrarinn (Dactyloptena orientalis) er stórmerkilegur fiskur af drekafiskaætt. Hann finnst víða í Indlandshafi og er botnfiskur. Nafnið "gurnard" er franskt og merkir urra eða ropa, og er dregið af hljóðunum sem fiskurinn gefur frá sér. Þegar honum er ógnað breiðir hann út eyruggana sína miklu og sýnist margfaldur á stærð. Hann getur einnig "gengið" eftir botninum á kviðuggunum. Verður upp undir 20 cm langur í búrum. Hann er sífellt á ferð í ætisleit. Hann er að mestu reef-safe en er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg