Happy Home Rodent 99A – Antik/Platinum/Walnut

98.900 kr.

SKU: B21431 Flokkur:

Happy Home Rodent 99A er mjög rúmgott búr fyrir klifurglöð nagdýr. Búrið er stílhreint og fallegt. Hentar stökkmúsum, degúum, rottum ofl. Það fer vel á hvaða heimili sem er og þolir stanslaust klifur og leiki. Búrið er á hjólum með útdraganlegri skúffu. Á búrinu eru stór framhleri og 2 minni hliðarhlerar, 2x viðarpallar og stigar og fóðurdallar. Búrið fæst í antikgráu/steinhvítu og kantar eru með hnotuviðaráferð.
Stærð búrs: 170x71x99cm
Hæð að innan: 138cm
Rimlabil: 10mm
Rimlaþykkt: 2mm
Þyngd: 35kg

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 6 vikur (eftir framboði hverju sinni).

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg