Moorish Idol L – Premium
Moorish idolinn (Zanclus cornutus) var gerður ógleymanlegur í bíómyndinni um Nemó. Þetta er gullfallegur skrautfiskur í fiskabúri. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum og vandlátur á mat. Hann nærist aðallega á þörungum og svömpum og þarf því vel þroskað búr til að dafna. Þetta er ekki byrjendafiskur og þarf natni til að dafni. Úrvals!
Stærð: large (stór) - Premium.
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|