Hawk-headed Parrot Pair (Hringur og Hringla) – TILBOÐ!

300.000 kr.

Fálkahöfðinn (Deroptyus accipitrinus) er sjaldséður og undurfagur. Hann lyftir upp hnakkafjöðrunum í blævæng um höfuðið þegar honum er ógnað. Þetta er rólyndur fugl, greindur og hlýr. Hann hefur miðlungs talgetu. Nokkuð hljóður en getur gefið frá sér hávær köll ef honum er ekki kennt að tala. Þarf nóg til að dunda sig við ss. leikföng og nagdót. Rykar litið og þarf góða næringu þ.e. fjölbreytt úrval fræja, eggjafóður, pálmahnetur og mikið af ávöxtum og grænmeti. Pantanir í síma 699 3344. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/hawk-headed_parrot.html

Hjónin Hringur og Hringla eru verpandi par, flutt inn frá Bretlandi. Þau eru 17 ára gömul. Þau hafa oft verpt en ekki komið upp ungum enn þótt sum egg hafi verið frjó. Mjög fallegir fuglar sem hafa verið á Harrisons fóðri síðustu ár og elska ávexti, sérstaklega ber. Eina parið á landinu. Virkilega fínir fuglar sem eru núna aftur í varphugleiðingum.

Stærð: 35 cm.
Lífaldur: 30-50 ár.
Framboð: Verpandi par
Verð:
300.000 kr (Venjulegt verð 490.000 kr) - VISA raðgreiðslur í boði til 3ja ára

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg