Helanthium bolivianum ‘Quadricostatus’ – in Cup
Helanthium bolivianum 'Quadricostatus' er lítil, ljósgræn rósettu jurt sem dafnar við frekar litla birtu. Hét áður Echinadorus quadricostatus. Þessi fínlega sverðplanta er auðveld byrjunarplanta og skartar sínu besta í þyrpingum. Verður 10-15+ cm há og 15-20 cm í þvermáli. Hún þarf ekki mikla birtu (0,3 W/L) og fjölgar sér með renningum. Sýrustig 5-7 og hitastig 10-30°C. Seld í rakaboxi. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/alismataceae.html
Tegund: Helanthium bolivianum 'Quadricostatus'
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Leiðbeiningamyndskeið: Get the right start with Tropica Plants!
1-2-Grow
- Carefully take the plant out of the cup and rinse off the growing media under the tap.
- Split the plant in 6-8 portions using your fingers or sharp scissors (for small foreground plants).
- Plant portions into the substrate using tweezers. Then watch them grow!
Plant info
Type: | Rosulate | |
---|---|---|
Origin: | South America | ![]() |
Growth rate: | High | ![]() |
Height: | 10 - 15+ | ![]() |
Light demand: | Low | ![]() |
CO2 : | Low | ![]() |
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|