Helanthium bolivianum ‘Vesuvius’ – Pe
Helanthium bolivianum 'Vesuvius' er sérstök og fínleg sverðplanta úr frumskógarfljótum S-Asíu. Hún er falleg og hentar best út af fyrir sig í miðju búri. Hún þarf sterka birtu (0,75 W/L) og fjölgar sér með renningum. Hún þekkist á löngum snúningsblöðunum. Blöðin fá þessa spírallögun í vatni en eru annars bein. Er frekar auðveld og þægileg. Sýrustig 5-7 og hitastig 10-30°C. Seld í potti. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/alismataceae.html
Tegund: Helanthium bolivianum 'Vesuvius'
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|