10.490 kr.

SKU: ANAMF2901L Flokkur:

Marmara skóflutrýnan (Hemisus marmoratus) er sérkennilegur gresjufroskur frá svæðinu sunnan Sahara-eyðimerkurinnar í Afríku. Trýnið er oddhvasst eins og reka. Froskurinn notar kröftugar fram- og afturlappir til að stökkva um og einnig til að grafa sig ofan í jarðveginn þar sem hann hrygnir. Á regntímanum fæðir yfir og hrognin klekjast út. Stundum bera foreldrarnir halakörturnar á bakinu í næsta vatn. Nærist á skordýrum ss. mjölormum, flugum og möðkum. Þurfa að vera í röku búri með mosa og plöntum og aðgengi að hreinu vatni. Þetta eru næturdýr eins og aðrir froskar. Karldýrið verður 6 cm langt en kvendýrið stærra eða 8 cm

Tegund: Shovel-nosed Frog/Marbled Snoutburrower L
Stærð: 4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Umönnunarleiðbeiningar.

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg