Heniochus Butterfly – Red Sea L
Rauðahafs heniókusinn (Heniochus intermedius) er fallegur flaggfiskur fyrir fiskabúr. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum og blettaveiki, og er frekar hlédrægur en vekur jafnan athygli fyrir fegurð sína. Geta verið nokkrir saman í búri en eru ekki reef-safe. Verður um 18 cm langur og finnst í Rauðahafi og út af austurstönd Afríku.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|