HIT Bulb 250W, 10.000°K, Fc2/18 – 8045
Tunze® Lamps málmhalíð (HQI) ljósabúnaðurinn gefur frá sér þægilega, bjarta og náttúrulega hvíta birtu með lágum hita. Hinar 10.000°K málmhalíðperur líkja vel eftir sólarljósi niður á 5m dýpi. Við 10.000K er rauði liturinn minni en blái liturinn sterkari sem gerir að verkum að allir litir í fiskum og kóröllum eru vel sýnilegir. Líftími peranna er um 9.000 klst og litirnir halda sér vel allan þann tíma.
HIT Bulb 250W, 10.000°K, Fc2/18 (8045.000):
• Birtustig: 10.000°K
• Afl: 250W
• Gerð: Double Ended Fc2/18
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|