Holothuria edulis M
Bleika sæbjúgan (Holothuria edulis) er sérstætt en viðkvæmt lindýr. Þessi svarta sæbjúga vekur eftirtekt en sá galli er á gjöf Njarðar að hún er mjög eitruð. Sæbjúgur geta hleypt stórhættulegu holothurin og holotoxín eitri út í vatnið ef þeim er ógnað eða þær drepast! Þær henta því ekki í fiskabúrum nema við sérskapaðar aðstæður. Bleika sæbjúgan finnst í vesturhluta Indlandshafs og þarf meðalsterkt ljós. Nokkuð auðveld í ummönnun.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|