Hoplobatrachus occipitalis L
Krúnufroskurinn (Hoplobatrachus occipitalis) er algengur stórfroskur sem finnst víða í Afríku sunnan Sahara. Stökkglaður froskur með full sundfit. Froskurinn vill vera í röku umhverfi (60-70% raki) með aðgang að hreinu vatni og jafnvel helst sundvatni. Botnlag má vera mold, gróf en slétt möl, börkur eða mosi. Vill hafa felustaði ss. steina eða viðarbúta og greinar til hoppa upp í. Lifa upp undir 6 ár og geta náð ágætum stökkhraða. Kvendýrið er stærra (14 cm) en karldýrið (10 cm). Hafa góða matarlyst.
Tegund: Crowned Bullfrog L
Stærð: 7-8 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|