Hygrophila corymbosa ‘Compact’ – in Pot
Hygrophila corymbosa 'Compact' er falleg þéttvaxin vatnaplanta. Þetta er ræktunarafbrigði af Hygrophila corymbosa sem er upprunnin á Tælandi. Hygrophila corymbosa 'Compact' myndar marga hliðarsprota og verður fljótt þéttvaxin og blöðin nálægt stilknum. Blöðin eru dökk brún-græn í gróðrarstöðinni en verða fölgræn og silfurlitiuð að neðan eftir aðlögun í vatni. Ný blöð verða rauðbrún í sterku ljós en elstu blöð falla af ef birtan er daufari og þá myndast nýir hliðarsprotar. Seld í potti. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/hygrophila_corymbosa___siamens1.html
Tegund: Hygrophila corymbosa 'Compact'
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Leiðbeiningamyndskeið: Hygrophila 'Compact'










