Hygrophila lancea ‘Araguaia’ – in Cup
Hygrophila lancea 'Araguaia' er falleg S-Amerísk jurt sem fær nafn sitt af samnefndu fljóti, en er þó líklega frá Japan og Hong Kong. Hún þarf töluverða birtu (0,5W/L) og er nokkuð hraðvaxta við góð skilyrði. Aðeins kröfuharðari en aðrar sambærilegar jurtir nema þörfum hennar sé mætt. Stilkarnir verða 10-20 cm háir og 6-15 cm breiðir. Þéttvaxin með rauðbrúnum og stundum fjólubláum laufum á láréttum stilkum. Þarf CO2 gjöf (6-14 mg/L) og járn. Seld í rakadollu.
Tegund: Hygrophila lancea 'Araguaia'
Tegund: Hygrophila lancea 'Araguaia'
Leiðbeiningamyndskeið: Hygrophila 'Araguaia'
1-2-Grow
- Carefully take the plant out of the cup and rinse off the growing media under the tap.
- Split the plant in 6-8 portions using your fingers or sharp scissors (for small foreground plants).
- Plant portions into the substrate using tweezers. Then watch them grow!
Plant info
Type: | Stem | |
---|---|---|
Origin: | Asia | ![]() |
Growth rate: | Medium | ![]() |
Height: | 10 - 20+ | ![]() |
Light demand: | Medium | ![]() |
CO2 : | Medium | ![]() |
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|