Hymenocera picta M
Harlequin eða skrautrækjan (Hymenocera picta) er skemmtileg og forvitnileg rækja. Hún étur krossfiska þ.a. hún gengu ekki í öll kórallabúr. Fæst líka í pörum.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|