Jade Damsel L
Jaðadamselinn (Pomacentrus pavo) er snotur og fallegur fiskur í kórallabúr. Hann er auðveldur og oft notaður sem byrjunarfiskur í nýjum búrum. Hann er bestur í hópum í rúmgóður búri með nóg af felustöðum. Reef-safe og nartar í þráðþörunga. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/jade_damsel.html
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|