Jade Wrasse S
Jaðarassinn (Halichoeres chloropterus) er fallegur varafiskur í kórallabúr. Hann er talinn reef-safe en getur átt til að narta í rækjur. Hann hlédrægur en snar í snúningum. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum og verður um 18 cm langur. Hann þarf sendinn botn til að stinga sér ofan í. Finnst í V-Indlandshafi niður á allt 10m dýpi.
Stærð: small (lítill)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|